Aðalfundur FNS 3.maí 2023
Á aðalfundi FNS 3.maí 2023 síðastliðinn, var ný stjórn kjörin fyrir starfsárið 2023-2024:
Stjórn FNS:
Jónína Kárdal formaður
Helga Valtýsdóttir varaformaður
Greta Jessen ritari og fulltrúi norræns samstarfs
Hildur Björg Vilhjálmsdóttir gjaldkeri
Jóhanna María Vignir vefritstjóri
Fríða Hrönn Halldórsdóttir meðstjórnandi
Nanna Imsland meðstjórnandi
Fræðslunefnd
Hildur Ýr Gísladóttir
Hildur Ingólfsdóttir
Hrönn Grímsdóttir