Í upphafi skyldi endinn skoða - Uppskeruhátíð námsbrautar í náms- og starfsráðgjöf 21.september - breyttur upphafstími

Uppskeruhátíðin er haldin í húsakynnum Endurmenntunar HÍ - Námunni og hefst dagskráin  kl. 12:15 og lýkur kl. 15:45.

Þeir sem óska eftir að taka þátt í uppskeruhátíðinni í gegnum fjarfundabúnað eru beðnir um að hafa samband sem fyrst við Bryndísi Ernu verkefnisstjóra námsins íbej3@hi.is og eigi síðar en 19. september n.k.

Í upphafi skyldi endirinn skoða

12:15               

Formaður FNS, Björg Kristjánsdóttir, býður gesti velkomna
Fundarstjórn Sif Einarsdóttir, námsbrautarstjóri

12.30-13:15

Góð byrjun - stoðkerfi og stuðningur

Svandís Sturludóttir

Skuldbinding nemenda til náms.  Stuðningur foreldra, kennara og þörf fyrir stuðning og ráðgjöf skóla.

 

Sandra Þóroddsdóttir

Heildræn náms- og starfsráðgjafaráætlun:  Innsýn í starf og viðhorf náms- og starfsráðgjafa í framhaldsskólum

13:15-14:00

Á krossgötum - val og þróun sjálfsmyndar

Olga Sveinbjörnsdóttir

Val 10. bekkinga á námsbrautum í framhaldsskóla.  Val, viðhorf og væntingar nemenda í ljósi búsetu.

 

Soffía Valdimarsdóttir

,,Og síðan saga þeirra varð sögu margra lík"... eða hvað?: Starfstengd sjálfssaga ungmenna í ljósi hnattvæðingar.

 

14:00      Kaffihlé

 

14:15-15:20

Erfiðir tímar eða tækifæri - Fullorðnir námsmenn og glíman við atvinnuleysið

Eydís Katla Guðmundsdóttir

Þróun náms- og starfsferils þátttakenda í Grunnmenntaskólanum.

 

Elín Júlíana Sveinsdóttir

"Staða, tækifæri og uppplifun pólskra kvenna í og eftir atvinnuleysi á Íslandi.

 

Linda Björk Erlendsdóttir

Aðlögunarhæfni á starfsferli: Mikilvæg hæfni hjá atvinnuleitendum á breyttum vinnumarkaði

 

Hildur Guðjónsdóttir

Notkun Hugrænnar og félagslegrar kenningar um náms- og starfsferilinn í ráðgjöf fyrir unga atvinnuleitendur"

 

15:20-15:45

Að lokum... starfsferils

Þóra Friðriksdóttir

,,Ég hefði viljað undirbúa mig betur ". Um gildi náms- og starfsráðgjafar við starfslok.

Miðvikudagur, 19. september 2012 - 10:00