Aðalfundur Filiu, félags nema í náms- og starfsráðgjöf

Aðalfundur og haustfagnaður Filiu, félags nema í náms- og starfsráðgjöf

Aðalfundur Filiu verður haldinn
föstudaginn 8. október 2010 nk. kl. 20:00.
Að loknum aðalfundi verður haldið á haustfagnað Filiu á Íslenska barnum

Dagskrá aðalfundar:
1.Kosning fundarstjóra og fundarritara
2.Formaður flytur skýrslu fráfarandi stjórnar
3.Lagðir fram reikningar félagsins
4.Tillögur að lagabreytingum ræddar, ef þær eru fyrir hendi og atkvæði greidd um þær
5.Kosið í embætti:
a) Kosning nýrrar stjórnar: Kosið um formann, gjaldkera, ritara og tvo meðstjórnendur (einn af 1. ári og einn af 2. ári)
b) Valið eða kosið í skemmtinefnd; formann og tvo meðstjórnendur
c) Námsbrautarfulltrúi 1. árs nema valinn
(Stjórnar- skemmtinefndar-  og námsbrautarfulltrúar eru kosnir til eins árs í senn)
6. Önnur mál

 

Fimmtudagur, 7. október 2010 - 20:00