Aðalfundur FNS 2022

Félag náms- og starfsráðgjafa myndar umgjörð um eflingu náms- og starfsráðgjafar, samheldni og tengsl félagsmanna og fag- og stéttarvitund íslenskra náms- og starfsráðgjafa. Þátttaka félagsmanna í starfsemi FNS er vitnisburður um fagmennsku og hefur ótvírætt leitt til velgengni FNS í fjörtíu ár. 

Aðalfundur FNS 2022 verður haldinn 23. maí klukkan 13:30  á Háskólatorgi Háskóla Íslands HT300 3. hæð

Zoom verður í boði fyrir þá félagsmenn sem þess óska og krækja send daginn áður.

Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf

 

Dagsetning viðburðar: 

Mánudagur, 23. maí 2022 - 13:30