Dagskrá fræðslunefndar FNS vor 2016

Fræðslunefnd hefur sett saman áhugaverða dagskrá fyrir vorið. Á facebook síðu félagsins verða settar inn nánari upplýsingar um dagskrána.

4. febrúar - heimsókn/kynning í HR

11. mars - heimsókn/kynning til Vinnumálastofnunar á höfuðborgarsvæðinu

maí - vorferð (tímasetning og dagskrá auglýst síðar)

Mánudagur, 1. febrúar 2016 - 11:45