Háskóli Íslands bauð náms- og starfsráðgjöfum í framhaldsskólum, þekkingarsetrum og símenntunarmiðstöðvum til fundar föstudaginn 6. febrúar. Um 50 ráðgjafar þekktust boðið en alls má reikna með að um 70 manns hafi sótt kynninguna.

 

Í Fréttablaðinu fimmtudag 5. febrúar, er prýðileg grein eftir þær Sigríði Bílddal og Rannveigu Óladóttur. Greininni er síðan fylgt eftir með áhugaverðri frétt um ráðgjöf í grunnskólum.

Stór framhaldsskólakynning fór fram samhliða Íslandsmóti iðn- og verkgreina í Kórnum í Kópavogi 6.-8. mars síðastliðinn.

Á fjórða tug félagsmanna mætti í áhugaverða og fræðandi heimsókn í Flugskóla Íslands sem rekinn er í samstarfi við Tækniskólann.

Líkt og mörg ykkar vita hefur undanfarið eitt og hálft ár staðið yfir undirbúningur að vefgátt um nám og störf sem Sérfræðisetur í ævilangri náms- og starfsráðgjöf  hefur unnið í samstarfi við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins.

Þá er heimasíða félagsins aftur komin í loftið eftir tímabæra uppfærslu.

Norðmenn sem hafa haldið um stjórnvölinn á norrænu samtökunum undanfarin 2 ár héldu haustfund okkar suður í Frakklandi í tengslum við alþjóðlega ráðstefnu náms- og starfsráðgjafa sem haldin var í Montpellier.

Á degi náms- og starfsráðgjafar hlutu  heiðursviðurkenningu félagsins, þau Guðrún Helga Kristinsdóttir og Davíð S. Óskarsson.

Dagur náms- og starfsráðgjafar verður haldinn hátíðlegur föstudaginn 1. nóvember í veislusal Kaplakrika í Hafnarfirði.

Uppskeruhátíð meistaranema í náms- og starfsráðgjöf 7. október 2013

Pages