Á degi náms- og starfsráðgjafar hlutu  heiðursviðurkenningu félagsins, þau Guðrún Helga Kristinsdóttir og Davíð S. Óskarsson.

Dagur náms- og starfsráðgjafar verður haldinn hátíðlegur föstudaginn 1. nóvember í veislusal Kaplakrika í Hafnarfirði.

Uppskeruhátíð meistaranema í náms- og starfsráðgjöf 7. október 2013

Dágóður hópur, eða um 30 náms- og starfsráðgjafar, þáðu heimboð Rio Tinto Alcan í Straumsvík  26. nóvember.

Kveðja FNS til Gerðar G. Óskarsdóttur á 70 ára afmælisdegi hennar með þökk fyrir það mikla brautryðjendastarf sem hún hefur unnið í þágu náms- og starfsráðgjafar á Íslandi. 

Náms- og starfsráðgjafar hafa verið á ferð og flugi á árinu.  Þar hefur Academia verkefnið aldeilis hjálpað til en á þess vegum kynntu Toby S.

Hrönn Baldursdóttir náms-og starfsráðgjafi hefur skrifað áhugaverða grein um brotthvarf frá námi. Greinin birtist í Fréttablaðinu 1.

Þann 18. apríl síðastliðinn bauð Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins, náms- og starfsráðgjöfum í heimsókn til kynningar á þeirri verk- og tæknimenntun sem þar er í boði.

Í vetur komst á skemmtilegt samstarf milli heimasíðu FNS og námsbrautar í blaða og fréttamennsku við Háskóla Íslands. Afrakstur þeirrar vinnu er efnisþátturinnFélagsmaður í fókus þar sem hugmyndin er að veita innsýn í störf  okkar náms- og starfsráðgjafa.

Pistill frá fulltrúum Fns í norrænu samstarfi

Pages