Starfandi rektor Menntaskólans í Reykjavík, Linda Rós, bauð náms- og starfsráðgjöfum grunnskólanna til kynningar á MR fimmtudaginn 11. október.  Prýðilega var mætt og spunnust þar gagnlegar umræður í bland við góða kynningu rektors á starfsháttum hinnar gamalgrónu menntastofnunar.

 Í upphafi skyldi endirinn skoða -  uppskeruhátíð meistaranema í náms- og starfsráðgjöf var haldin föstudaginn 21. september.

Enn berast fréttir í tengslum við rafræna ráðgjöf og upplýsingakerfi en á dögnunum var skrifað undir samning um gerð upplýsinga- og ráðgjafarkerfis um nám og störf.

Mánudaginn 24. september var um þriðjungur félagsmanna okkar mættur á námskeið um rafræna ráðgjöf, möguleika og markmið.

Málþing ADHD samtakanna  „Hvað tekur við? Ungt fólk með ADHD og fræðsluskyldan“   verður haldið föstudaginn 28.

Uppskeruhátíðin er haldin í húsakynnum Endurmenntunar HÍ - Námunni og hefst dagskráin  kl. 12:15 og lýkur kl. 15:45.

Námskeiðið Rafræn ráðgjöf - möguleikar og markmið gefur einstakt tækifæri til efla þennan faglega þátt í starfi, með fyrsta flokks fræðimönnum frá Bandaríkjunum og Evrópu.  Þar munu dr. Jim Sampson og dr.

Á námskeiðinu sem er aðeins ætlað náms- og starfsráðgjöfum, er fjallað um jákvæða sálfræði. Sérstök áhersla er lögð á styrkleikabyggða nálgun og leiðir til að nýta þá þekkingu í ráðgjöf. Sjá /files/pdf_skjol/Namskeid_sept12.pdf

Í starfi náms- og starfsráðgjafa með börnum og unglingum eru þessi sérstöku mál oft rædd og hér er þá hægt að nýta hugmyndir um hvernig hægt er að stuðla að jákvæðri sjálfsmynd.

Eftir dásamlegt sumar erum við enn á ný mætt til starfa og tilbúin að takast á við spennandi verkefni vetrarins.

Pages