Samstarfið er námsbrautinni mjög mikilvægt þar sem mikil gerjun er í menntun náms- og starfsráðgjafa.

Minnum á námskeið sem haldið verður 24. september nk. á Hótel Sögu fyrir náms- og starfsráðgjafa. Yfirskrift námskeiðsins er Rafræn ráðgjöf, möguleikar og markmið. Þar munu dr. Jim Sampson og dr. Raimo Vuorinen fjalla um ýmislegt er tengist upplýsinga- og ráðgjafarkerfum.

Aðalfundur FNS verður haldinn í Safnaðarheimili Fríkirkjunnar í Reykjavík, Laufásvegi 13, 26. apríl kl. 14

Félag náms- og starfsráðgjafa (FNS) hefur undirritað samstarfssamning við Endurmenntun Háskóla Íslands (EHÍ) um símenntun fyrir félagsmenn okkar.

Náms-og starfsráðgjafar í framhaldsskólum.  

Jólafundur Félags náms- og starfsráðgjafa verður haldinn í 
húsnæði Mímis- símenntunar, Öldugötu 23, Reykjavík
(rétt við Landakotsspítala), fimmtudaginn 8. desember kl. 16:30 til 18:30.
Upplestur, tónlistaratriði og léttar veitingar í boði félagsins.

ÞAÐ SEM BER HÆST Í FRÉTTABRÉFINU:

Mjög vel var mætt á fræðslufund FNS sem haldinn var í Fjölbrautaskólanum við Ármúla 10. nóvember s.l.  og bar yfirskriftina „Hvernig er best að kynna námsframboð í framhaldsskólum?“

Hvernig er best að kynna námsframboð í framhaldsskólunum  fyrir nemendum í 10. bekk og foreldrum þeirra?  
Rætt um framhaldsskólakynningar og hvað má bæta í kynningarmálum. 

Pages