Dagskrá Dags náms- og starfráðgjafar 20. október er komin. En venju samkvæmt höldum við námsstefnu þennan dag. Hún er haldin í veislusal Nauthóls Nauthólsvegi 106, 101 Reykjavík og verður einnig send út í fjarfundabúnaði.

Uppskeruhátíð meistaranema í náms– og starfsráðgjöf var haldin á vegum námsbrautar í náms– og starfsráðgjöf við Félags– og mannvísindadeild HÍ og Félags náms– og starfsráðgjafa þriðjudaginn 27. september 2011 á Háskólatorgi.

Að ryðja brautir í námi og starfi er yfirskrift uppskeruhátíðar meistaranema í náms– og starfsráðgjöf. Uppskeruhátíðin er haldin á vegum námsbrautar í náms– og starfsráðgjöf við Félags– og mannvísindadeild HÍ og Félags náms– og starfsráðgjafa (FNS) og verður haldin þriðjudaginn 27. september kl.

Komið er út nýtt og nýstárlegt efni í náms- og starfsfræðslu. Námsefnið skiptist í

27. september
Uppskeruhátíð meistaranema í náms- og starfsráðgjöf.  Meistaranemar kynna niðurstöður rannsókna sinna og lokaverkefni kl. 13:00-17:00 á Háskólatorgi í stofum 300 og 301.

Ágætu náms-og starfsráðgjafar

Það er Náms- og starfsráðgjöf Háskóla Íslands ánægja að kynna ráðstefnuna Nordic Careers Network Conference sem verður haldin hér í Reykjavík dagana 25.-26. maí n.k.

Þeir sem hafa diplómapróf í náms- og starfsráðgjöf og sækja um meistaranám næsta skólaár 2011-2012 þurfa að ljúka eftirfarandi námskeiðum til að ljúka meistaragráðu:
• Aðferðafræði (10e)
• Bundið val, tvö námskeið af þremur:

Pages