Reykjavíkurborg efli þjónustuna

Ágætu félagar í Félagi náms- og starfsráðgjafa

Afmælisfyrirlestur í náms-og starfsráðgjöf í tilefni 20 ára afmælis námsbrautar

Fagráð náms- og starfsráðgjafa í grunnskólum boðar til fundar fimmtudaginn 10. febrúar kl. 14:00-15:30. Fundurinn verður í Hlíðaskóla.

Fundur sem Fagráð náms- og starfsráðgjafa í framhaldsskólum boðar til verður í húsnæði Menntaskólans í Kópavogi. kl. 14 miðvikudaginn 2. febrúar. 

Grein í Morgunblaðinu 4. janúar 2011. Viðtal við Kristínu Helgadóttur nám- og starfsráðgjafa við Álftanesskóla

Að fara í skóla eftir 38 ára hlé er bara algjört átak. Ég ákvað að fara í nám af því að ég var með skerta starfsorku. Eina vikuna sem ég var veik heima vegna slyssins sem ég varð fyrir þá tók ég þessa ákvörðun. Ég hef öðlast meira sjálfstraust og ekki lengur í þeim gír að segja að ég geti þetta ekki.

Þriðjudaginn 14. desember kl. 16:30-17:30 munu Sif Einarsdóttir, dósent í náms- og starfsráðgjöf,  og Jónína Kárdal, náms- og starfsráðgjafi við NSHÍ halda erindi á fyrirlestraröð í tilefni af 20 ára afmæli námsbrautar í náms- og starfsráðgjöf.

Pages