Félag náms- og starfsráðgjafar óskar Guðbjörgu innilega til hamingju!

Dr. Guðbjörg Vilhjálmsdóttir, prófessor í náms- og starfsráðgjöf við Háskóla Íslands og heiðursfélagi FNS var nýverið ráðin prófessor við Högskolen i Innlandet í Noregi. Hún mun því framvegis vera í hlutastarfi prófessors við báða háskólana.Hlutverk Guðbjargar verður m.a. að styðja við rannsóknir yngri kennaranna og vinna að umsóknum um rannsóknarstyrki. 

Mynd Kristinn Ingvarsson

Jónínu Kárdal, formanni FNS, hefur verið boðin þátttaka í pallborðsumræðum á málþingi þann 15. mars þar sem yfirskriftin er brotthvarf úr skólum - birtingarmynd ójafnra tækifæra.

mynd af vef stjórnarráðsins

Menntaskólinn í Kópavogi býður upp opið hús 17. mars frá kl. 16:30 - 18:00

Menntaskólinn á Egilsstöðum býður upp á opið hús 31. mars frá kl. 18 - 20    Sjá nánari upplýsinar hér

Fjölbrautaskólinn í Breiðholti býður nemendum í 10. bekk að skrá sig í heimókn í skólann á eftirfarandi dagsetningum. Við munum bæta við kynningum ef þetta dugar ekki (allar grunnskólar í Breiðholti koma í sérstakar heimsóknir)

Opnar kynningar þar sem nemendur skrá sig sjálfir:

Miðvikudagur 9. mars kl. 14

Fimmtudagur 10. mars kl. 15

Miðvikudagur 16. mars kl. 14

Fimmtudagur 17. mars kl. 15

Smellt er á skráningarformið á heimasíðu FB  https://www.fb.is/

Kvennó verður með opið hús 4. apríl frá kl. 17:00 - 19:00

Á kynningarsíðu skólans er að finna allar upplýsingar um skólann, myndbönd, glærur frá 10.bekkjar kynningum sem haldnar voru á síðasta skólaári, algengar spurningar/svör,  upplýsingar um innritun og margt fleira.

Fjölbrautarskólinn við Ármúla verður með opið hús 29. mars frá kl. 16:30 - 18:00

Miðvikudaginn 9. mars opnar Verzlunarskóli Íslands dyr sínar og byður nemendum í 10. bekk í heimsókn. Boðið er upp á klukkutíma kynningu á námi skólans og félagslífi þess.  Kynningar hefjast kl. 15.  Nauðsynlegt er að skrá sig - sjá Opið hús fyrir nemendur í 10. bekk | Fréttir | Verzlunarskóli Íslands (verslo.is)

Menntaskólinn við Sund verður með opið hús fyrir nemendur 10. bekkjar og forráðamenn þeirra þriðjudaginn 5. apríl kl. 16 - 18:00

MH mun opnar dyr sínar 6. apríl á milli kl. 17:00 - 18:30.  Þar verður hægt að kynnast fjölbreyttu námsframboði.  Bent er á kynningarsíðu MH  - Viltu kynna þér MH?    Sjá https://www.mh.is/is/viltu-kynna-ther-mh

Pages