Fundur í fagráði grunnskóla 20. nóv. nk.

Fundur á vegum fagráðs grunnskóla.  Föstudaginn 20. nóvember nk. kl.14-15:30 verður haldinn fundur í fagráði grunnskóla FNS í Laugalækjaskóli. Fundarefni er kynning frá fagráði eineltismála.

Félaginu barst beiðni frá Menntamálastofnun um að koma á fund og kynna ráðið og fannst fulltrúm fagráðs grunnskóla því tilvalið að boða til fundar af því tilefni. Heimasíða fagráðs eineltismála er http://gegn-einelti.hugarfostur.net/

Boðið verður uppá kaffi og með því á staðnum. Þeir sem óska eftir að vera viðstaddir í gegnum fjarfundaform (Skype verður líklega fyrir valinu) eru vinsamlega beðnir um að láta vita á netfangið helga2202@gmail.com

Þær Helga, Olga og Þuríður hlakka til að sjá ykkur sem flest.

 

Fimmtudagur, 19. nóvember 2015 - 14:30