Jólafundur FNS

Jólafundur Félags náms- og starfsráðgjafa var haldinn 4. desember sl. í kennsluhúsnæði Mímis, Öldugötu 23.

Þórarinn Eldjárn kom á fundinn og las upp úr nýútkominni bók sinni Alltaf sama sagan.. Jafnfarmt komu sjö ungar stúlkur ú Graduale nobile-kórnum og sungu nokkur jólalög.

Félagsmenn áttu saman góða stund í lok vinnuviku og nutu þess að hittast og spjalla saman.

Miðvikudagur, 9. desember 2009 - 14:45