Ljósið með námskeið fyrir börn/ungmenni 10-11-12 ára

Námskeið fyrir börn / ungmenni10-11-12 ára(5,6,7 bekkur) hefst 7 okt  Styrkjandi námskeið fyrir börn sem eiga nákominn aðstandanda sem hefur greinst með krabbamein. Námskeiðið stuðlar að jákvæðri uppbyggingu og er unnið í gegnum skemmtileg verkefni / ævintýrameðferð sem hæfir aldri barnanna. Aðstandandi fylgir barninu í fyrsta og síðasta tímann sem endar með pizzuveislu.Leiðbeinendur hafa margra ára reynslu í að vinna með börnum.Umsjón: Elísabet Lorange listmeðferðarfræðingur og Helga Jóna Sigurðardóttir, iðjuþjálfi með menntun í ævintýrameðferð fyrir börn.Tími: Fimmtudagar kl. 16:30-18:00, 10 skipti og hefst 7 okt. (ókeypis þátttaka)Skráning í Ljósinu s: 561-3770 Námskeið fyrir 6-9 ára hefjast 20. janúar 2011

Föstudagur, 1. október 2010 - 20:00