Og meira um rafræna ráðgjöf

Enn berast fréttir í tengslum við rafræna ráðgjöf og upplýsingakerfi en á dögnunum var skrifað undir samning um gerð upplýsinga- og ráðgjafarkerfis um nám og störf. Um er að ræða samstarf Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins og Sérfræðiseturs í ævilangri náms- og starfsráðgjöf og renna 28 milljónir til setursins vegna verkefnisins næstu þrjú árin.

Sjá frétt af vef Háskóla Íslands hér.

Þriðjudagur, 2. október 2012 - 10:00