Síðustu dagar til að skrá sig: Námskeið um rafræna náms- og starfsráðgjöf

Námskeiðið Rafræn ráðgjöf - möguleikar og markmið gefur einstakt tækifæri til efla þennan faglega þátt í starfi, með fyrsta flokks fræðimönnum frá Bandaríkjunum og Evrópu.  Þar munu dr. Jim Sampson og dr. Raimo Vuorinen fjalla um ýmislegt er tengist upplýsinga- og ráðgjafarkerfum.

Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu.

Skráningu lýkur laugardaginn 15. september.    Hægt er að skrá sig á www.saens.hi.is.  Ef vandræði koma upp í skráning á  heimasíðunni er hægt að senda póst með nafni, netfangi og vinnustað á gbk4@hi.is .

 

Styrktaraðilar eru, auk SÆNS, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Vinnumálastofnun, Iðan fræðslusetur, Evrópumiðstöð náms- og starfsráðgjafar og Félag náms- og starfsráðgjafa.

Mánudagur, 17. september 2012 - 10:00