Siðareglur FNS samþykktar á aðalfundi 12. maí 2021
Lokaður hópur fyrir félagsmenn
Náms- og starfsráðgjöf er kennd við Háskóla Íslands. Um er að ræða tveggja ára nám á meistarastigi sem lýkur með meistaraprófi (120e). Að námi loknu sækir hver og einn um lögverndað starfsheiti sem náms- og starfsráðgjafi.