Skýrsla um þróun eigin starfsferils

Út var að koma skýrsla um færni í þróun eigin starfsferils (Career Management Skills). Skýrslan er hluti af Evrópuverkefninu CMS LEADER og má hana finna hér og einnig undir flipanum Um félagið - Skýrslur og ýmis gögn.

Miðvikudagur, 17. febrúar 2016 - 14:15