Tækniskólinn - opið hús 31. mars

Opið hús verður í Tækni­skól­anum fimmtudaginn 31. mars frá kl. 15:00 til 18:00.

Á opnu húsi geta gestir kynnt sér námið og skoðað aðstöðuna. Einnig verður hægt að spjalla við nem­endur, kennara og námsráðgjafa.

Föstudagur, 25. March 2022 - 16:00