Taktu frá 26.október - Dagur náms- og starfsráðgjafar

Stefnumótunin er hugsuð sem tækifæri fyrir okkur öll til að koma skoðunum og hugmyndum á framfæri  fyrir stéttina í heild sinni en núna er einmitt tækifæri til að taka höndum saman og fylgja eftir könnuninni sem gerð var í vor.
 
Skráning er á netfangið 
kristinbirnaj@gmail.com fyrir 17. október. Þeir sem vilja vera í  fjarfundi (Skype) þurfa að láta vita af því.
Skráningagjald er 5.000 krónur.

Ekkert skráningargjald er fyrir náms- og starfsráðgjafa í fjarfundi(Skype).
 
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest þann 26. okt!
 
Fyrir hönd fræðslunefndar,
 
Kristín Birna Jónasdóttir
Náms- og starfsráðgjafi hjá EHÍ.

 

Föstudagur, 12. október 2012 - 10:15