Vísindaferð FNS - Heimsókn til Félags iðn- og tæknigreina

Einstaklingur að skoða með stækkunargleri

Hér gefst frábært tækifæri til að samtvinna fræðslu og skemmtun.
Félag iðn- og tæknigreina (fit.is) mun kynna framboð á iðn- og verknámi ásamt því að bjóða upp á spjall um fagleg málefni.

Staður Stórhöfði 31, Reykajvík

Skráning er fram hér á FB

Þriðjudagur, 22. March 2022 - 13:00